Veirubókin fyrir íslensk börn

Fyrir nokkrum dögum samdi Manuela Molina frábæra bók sem getur hjálpað yngri börnunum að læra um kórónuveiruna og til að deila með fullorðna fólkinu í sínu lífi hvernig þau eru að upplifa umræðuna. Bókin hefur nú verið þýdd á íslensku af mér og eiginmanni mínum og höfundur hefur gefið leyfi til að henni verði dreift ókeypis á Íslandi.

Hlaðið niður, prentið (svo börnin geti gert litlu verkefnin) og lesið í rólegheitum með börnunum ykkar.

Gjörið svo vel:

The CoviBook

Manuela Molina has written and designed a fantastic little book to educate younger children on what the coronavirus is all about and to assist them in describing to the responsible adults around them how they are feeling in the midst of this confusing time.

The book can be downloaded in Icelandic (translated by myself and my husband) using the link above or in a variety of other languages (currently English, Spanish, Italian, Portuguese, Hebrew, Indonesian, German, Turkish, Russian, Arabic, Greek, Romanian and Hungarian) at the following web address: https://www.mindheart.co/descargables